Í Akureyri & the North Guide má finna allar helstu upplýsingar um höfuðstað Norðurlandsins og nærliggjandi bæjarfélög. Akureyri Guide kemur út í 30.000 eintökum einu sinni á ári og er dreift allt árið á helstu ferðamannastöðum á norðurlandi, ásamt völdum stöðum á höfuðborgarsvæðinu. Akureyri Guide er opinbert upplýsingarit Akureyrarbæjar.