Borðakort What’s On er afrifukort sem dreift er í móttökur á hótelum og gististöðum á höfuðborgarsvæðinu. Kortið er mikið notað af hótelstarfsmönnum sem beina ferðalöngum á áhugaverða staði. Kortið kemur í 60.000 eintökum bæði vetur og sumar. Borðakortið inniheldur ítarlegt kort af höfuðborgarsvæðinu ásamt Íslandskorti á bakhliðinni.