Iceland Review tekur fyrir það áhugaverðasta í íslenskri menningu, mannlífi og náttúru. Blaðið kom fyrst út 1963 og er því elsta tímarit um Ísland sem gefið er út á ensku. Iceland Review er gefið út sex sinnum á ári í 20.000 eintökum. Iceland Review er keypt áskriftarblað og eru áskrifendur víðsvegar um heim. Það fæst einnig í What’s On upplýsingamiðstöðvum ásamt því að sendiráð innanlands og erlendis eru áskrifendur. Einnig er blaðið sýnilegt á hótelum víðsvegar um land.