IcelandReview.com er einn vinsælasti fréttavefur landsins, en vefnum er ætlað að veita fréttaflutning af Íslandi fyrir útlendinga. Vefurinn er með 400.000 – 500.000 flettingar á mánuði og er umferðin að mestu erlent fólk. Hluti af efni Iceland Review blaðsins birtist einnig á fréttavefinum