Map of Iceland er eitt vinsælasta ferðamannakortið í dag og kemur það í 320.000 eintökum yfir árið. Kortið hefur að geyma alls kyns fróðlegar upplýsingar um land og þjóð ásamt ítarlegu vegakorti. Map of Iceland kemur út bæði vetur og sumar, í 160.000 eintökum hvort misserið.