Map of Reykjavík er ítarlegt ferðakort fyrir stórhöfuðborgarsvæðið sem að gefið er út í 320.000 eintökum. Kortunum er dreift víða, svo sem í upplýsingamiðstöðvar, bensínstöðvar, bílaleigur ásamt helstu áfangastöðum ferðamanna.