Vandaðasta upplýsingabók höfuðborgarsvæðisins. Bókin kemur út árlega að vori í 100.000 eintökum og er dreift jafnt yfir árið. Reykjavík City Guide er opinbert rit borgarinnar, unnið í samstarfi við Reykjavíkurborg.
Í desember kemur sérútgáfan Reykjavík Christmas Guide út í 12.000-15.000 eintökum. Þar má finna upplýsingar um opnunartíma verslana og þjónustu yfir hátíðirnar, ásamt fróðleik um íslensk jól.