Reykjavik Excursions blaðinu er dreift er í rútur Reykjavik Excursions. Um milljón farþegar ferðast með rútunum á hverju ári og Reykjavik Excursions blaðið er eina afþreyingarefnið sem boðið er upp á. Blaðið kemur út í 25.000 eintökum tvisvar sinnum á ári, um vetur og sumar.